Stjórnartíðindi

Úr LagaWiki
Deildir Stjórnartíðindi fyrir Ísland Efnisyfirlit
A, B 1874 1875 1876 1877 1878 1879 1880 1874–1903 (1906)
1904–1915 (1916)
1916–1925 (1927)
1926–1935 (1938)
1881
A, B, C 1882 1883 1884 1885 1886 1887 1888 1889 1890
1891 1892 1893 1894 1895 1896 1897 1898 1899 1900
1901 1902 1903 1904 1905 1906 1907
A, B 1908 1909 1910
1911 1912 1913 1914 1915 1916 1917 1918 1919 1920
1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930
1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940
1941 1942 1943
Deildir Stjórnartíðindi Efnisyfirlit
A, B 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1936–1950 (1955)
1951–1961 (1966)
1962–1970 (1973)
1971–1980 (1985)
1981–1990 (1992)
1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960
1961
A, B, C 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970
1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980
1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990
1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000
2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010
2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020
2021 2022 2023

Um Stjórnartíðindi

Stjórnartíðindi er tímarit sem gefið hefur verið út af íslenskum sjórnvöldum síðan árið 1874. Þegar lög og reglugerðir birtast í Stjórnartíðindum er svo á litið að þau hafi verið formlega birt almenningi. Fyrir lýðveldisstofnun árið 1944 var tímaritið titlað Stjórnartíðindi fyrir Ísland.

Hvert ár koma út nokkur tölublöð Stjórnartíðinda sem dreift er til viðeigandi stjórnvalda og aðila í áskrift. Fyrir hvert ár hafa öll tölublöðin verið tekin saman og gefin út sem einn árgangur. Eftir 2004 var hins vegar hætt að prenta C. deild og er hún því einingis fáanleg á rafrænu sniði.

Í ársbyrjun 2002 var ákveðið að gera Stjórnartíðindi aðgengileg á Veraldarvefnum. Við gildistöku laga nr. 15/2005 um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað var ráðherra heimilað að hætta prentun Stjórnartíðinda og ákveða að réttaráhrif birtingar yrðu bundin við rafrænu útgáfuna. Frá gildistöku reglugerðar nr. 958/2005 um útgáfu Stjórnartíðinda hefur réttaráhrif birtingar verið bundin við rafrænu útgáfuna.

Milli áranna 1906 og 1992 voru gefin út níu efnisyfirit yfir efni Stjórnartíðinda. Var þetta gert að jafnaði á áratugar fresti.