Lagasafn handa alþýðu (1885)

Úr LagaWiki

Stafsetning fylgir venjum þess tíma þegar efnið var gefið út. Töluvert er um ósamræmi í staf- og greinarmerkjasetningu en einnig augljósar villur sem þó eru látnar halda sér.


LAGASAFN

HANDA ALÞÝÐU.

 

 

Jón Ólafsson

hefir búið til prentunar fyrir

ið íslenzka þjóðfrelsisfélag.

 

I. hefti.

 

 

Reykjavík.

Á kostnað félagsins.

Prentsmiðja EINARS ÞÓRÐARSONAR

1885.

Efnisyfirlit
blaðsíða 50

Lögunum í safni þessu er ekki raðað eftir aldri; en síðar, er bindinu er lokið, verðr látið koma tvens konar yfirlit yfir innihaldið, bæði eftir aldri og efni; auk þess verðr nákvæmt orðaregistr látið fylgja, sem mjög auðvelt verðr að finna í hvað eina.

Auk þessa heftis kemr og út í vor Tímarit félagsins. Fjölgi félagsmönnum að mun, kemr stórt hefti næst út af safninu. Þar verðr t. d. meðal annars í: fátækra-reglugjörðin, bæjarstjórnar-lög kaupstaðanna, landamerkjalögin, l. um bygging og ábúð jarða, hjúa-lögin, aukatekju-reglugjörðin o. fl., o. fl.

Félagsmenn fá ókeypis alt, sem félagið gefr út.

☞ Árstillag félagsmanna er 1 kr. 50 aur.

⁶⁄₅. ’85.