Stjórnartíðindi fyrir Ísland 1874/B. deild/Nr. 4

Úr LagaWiki
Útgáfa frá 5. nóvember 2023 kl. 02:21 eftir Stefán Örvar Sigmundsson (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. nóvember 2023 kl. 02:21 eftir Stefán Örvar Sigmundsson (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Árgangar Stjórnartíðinda

1874 5 6 7 8 91880 1 2 3 4 5 6 7 8 91890 1 2 3 4 5 6 7 8 91900 1 2 3 4 5 6 7 8 91910 1 2 3 4 5 6 7 8 91920 1 2 3 4 5 6 7 8 91930 1 2 3 4 5 6 7 8 91940 1 2 3 4 5 6 7 8 91950 1 2 3 4 5 6 7 8 91960 1 2 3 4 5 6 7 8 91970 1 2 3 4 5 6 7 8 91980 1 2 3 4 5 6 7 8 91990 1 2 3 4 5 6 7 8 92000 1 2 3 4 5 6 7 8 92010 1 2 3 4 5 6 7 8 92020 1 2 3

Stjórnartíðindi 1874. B. 1.
19. ágúst 1874.
Nr. 4.
8. ágúst 1874.
Fyrri: Reglur fyrir fangana í hegningarhúsinu í Reykjavík
Næst: Embættismenn skipaðir og settir
Blaðsíða 6
Bréf ráðgjafans fyrir Ísland (til landshöfðingjans yfir Íslandi).

Eptir allraþegnsamlegustu tillögu minni hefir hans hátign konunginum í dag allramildilegast þóknast að úrskurða, að veita megi fyrir árin 1874 og 1875 sjúkrahúsi því, sem stofnað er á Akreyri, styrk af efnum hins íslenska læknasjóðs, er nemr alt að helmingi kostnaðar sjúkrahússins samkvæmt reikningi þeim, er saminn verðr af sjúkrahússtjórninni og sendr stiptsyfirvöldunum, þó ekki framyfir 200 rd. ár hvert.

Þetta er hér með þjónustusamlega kunngjört herra landshöfðingjanum Yðr til leiðbeiningar, og til þess, að Þér birtið það.