Stjórnartíðindi fyrir Ísland 1874/A. deild/Nr. 4

Úr LagaWiki
Útgáfa frá 30. október 2023 kl. 10:02 eftir Stefán Örvar Sigmundsson (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. október 2023 kl. 10:02 eftir Stefán Örvar Sigmundsson (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Árgangar Stjórnartíðinda

1874 5 6 7 8 91880 1 2 3 4 5 6 7 8 91890 1 2 3 4 5 6 7 8 91900 1 2 3 4 5 6 7 8 91910 1 2 3 4 5 6 7 8 91920 1 2 3 4 5 6 7 8 91930 1 2 3 4 5 6 7 8 91940 1 2 3 4 5 6 7 8 91950 1 2 3 4 5 6 7 8 91960 1 2 3 4 5 6 7 8 91970 1 2 3 4 5 6 7 8 91980 1 2 3 4 5 6 7 8 91990 1 2 3 4 5 6 7 8 92000 1 2 3 4 5 6 7 8 92010 1 2 3 4 5 6 7 8 92020 1 2 3

Stjórnartíðindi 1874. A. 2.
7. nóvember 1874.
Nr. 4.
6. nóvember 1874.
Fyrri: Auglýsing fyrir Ísland, er minnir menn á ákvarðanir peningalaganna með tilliti til þess, að hin nýja reikningseining verði leidd í gildi
Næst: Reikningsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Íslands á reikningsárinu frá 1. apríl til 31. desember 1873
Blaðsíða 6
Áætlun
um tekjur og útgjöld Íslands á reikningsárinu frá 1. janúarm. til 31. desemberm. 1875, staðfest af konungi 6. dag nóvbrm. 1874.

Christian hinn Níundi, af guðs náð Danmerkur konungur, Vinda og Gauta, hertogi í Sljesvík, Holtsetalandi, Stórmæri, Þjettmerski, Láenborg og Aldinborg.

Vora sjerlegu hylli!

Vjer veitum þjer hjermeð allramildilegast vald til, ásamt með konungsbrjefi þessu, að láta kunngjöra almenningi áætlun þá, sem hjermeð fylgir, um tekjur og gjöld Íslands á reikningsárinu frá 1. janúarm. til 31. desbrm. 1875, sem gjörð er í stjórnarráði Voru fyrir Ísland og sem Vjer allramildilegast höfum staðfest.
Eptir þessu átt þú þjer þegnlega að hegða.

Felandi þig guði!

Ritað í aðsetursstað Vorum Kaupmannahöfn, 6. dag nóvbrm. 1874.
Undir Vorri konunglegu hendi og innsigli.
Christian R.
(L. S.)
C. S. Klein.


Til ráðgjafa Vors fyrir Ísland

Blaðsíða 8
Áætlun
um tekjur og útgjöld Íslands á árinu 1875.


Fyrsti kapítuli.
Tekjur.


1. grein

Á árinu 1875 er ætlazt til að tekjur Íslands sje 230,261 kr. 32 a. en þetta fje fæst með því móti, sem skýrt er frá í 2. til 4. gr.


2. grein

Þær tekjur, sem hjer skulu taldar, er ætlað að nemi 111,593 kr. 32 a.:

kr. a.
1. erfðafjárskattur og gjald af fasteignasölum. 2,772.
2. gjöld fyrir leyfisbrjef og veitingabrjef. 800.
3. nafnbótaskattur. 360.
4. tekjur af ljensýslum. 5,320.
5. lögþingsskrifara laun 64. 12
6. tekjur af umboðssýslugjöldum. 1,370.
7. konungstíundir. 6,710.
8. lögmannstollur og fl. 956.
9. gjöld af verzlun á Íslandi. 26,860 kr.
— af póstgufuskipinu. 1,988 —
28,848.
10. gjald á brennivíni, o. fl. 40,000 kr.
að frá dregnum innheimtulaunum, 2 af hundraði. 800 —
39,200.
11. tekjur af konungsjörðum. 34,456 kr.
að frá dregnum: umboðslaunum, prestmötu, alþingistolli o. fl. 9,660 —
24,796.
12. gjald uppí andvirði seldra jarða og fasteigna, og vextir af ógoldnu andvirði, sem hinar seldu eignir enn eru að veði fyrir:
a. vextir. 351 kr. 20 a.
b. borgun uppí andvirðið. 90 — » –
441. 20
yfir um. 111,637. 32
Blaðsíða 10
kr. a.
handan að. 111,637. 32
13. leigugjöld:
a. af Lundey. 134 kr.
b. af brennisteinsnámunum í Þingeyjarsýslu. 1,350 —
1,484.
14. afgjald af jörðunum Belgsholti og Belgsholtskoti og fl. 204.
15. tekjur, er snerta hjálparsjóðinn. 2,268.
16. óvissar tekjur (hjer eru taldar með sektir samkvæmt hinum almennu heningarlögum, 25. júní 1869). 1,000.
samtals. 116,593. 32


3. grein

Gjöld uppí lán og skyldilán verða talin uppá 15,656 kr.:

kr.
1. uppí alþingiskostnað. 14,000.
2. önnur endurgjöld:
a. uppí skyndilán útaf fjárkláðanum á Íslandi. 1,000 kr.
b. — lán til þess að byggja upp aptur kirkju Möðruvalla klausturs. 440 —
c. uppí lán til þess að byggja kirkju á Eyri. 216 —
1,656.
samtals. 15,656.


4. grein

Tillag úr ríkissjóðnum samkvæmt lögum um hina stjórnarlegu stöðu Íslands í ríkinu, 2. jan. 1871, verður talið 98,012 kr.:

kr.
hið fasta tillag. 60,000.
aukatillag. 40,000.
100,000.
samkvæmt 6. grein laganna verður dregið frá. 1,988.
samtals. 98,012.


Annar kapítuli.
Útgjöld.


5. grein.

Á árinu 1876 er ætlað á, að útgjöld Íslands verði alls 230,261 kr. 32 a. samkvæmt þeim gjalda-greinum, sem nákvæmar er skýrt frá í 6.—11. gr.

Blaðsíða 12
6. grein.

Útgjöld, til hinnar innlendu stjórnar Íslands, dómgæzlu og lögreglumálefna og til póststjórnar, og fl., eru talin að nemi 86,051 kr. 98 a.:

kr. a. kr. a.
A. 1. Laun embættismanna. 54,676. 66
2. viðbót, talin samkvæmt lögum 26. marzm. 1870, 9. gr. 4,608. 66
59,285. 32
B. Skrifstofufje, o. s. frv. 10,000.
C. Til hegningarhússins í Reykjavík. 3,388.
D. Tillag til póststjórnarinnar á Íslandi. 5,000.
E. Önnur útgjöld:
1. Þóknun handa tveimur settum málafærslumönnum við landsyfirrjettinn. 1,000.
2. Þóknun handa fyrsta yfirdómara í landsyfirrjettinum fyrir að leggja út dómsgjörðir. 500.
3. til þess að gefa út stjórnartíðindi. 1,140.
4. styrkur til þess að gefa út lagasafn fyrir Ísland. 1,866. 66
5. til viðhalds á yfirrjettarstofunni, áhalda og fl. 220.
6. styrkur í notum spítalans, sem var fyrrum á Gufurnesi. 192.
7. — til útbýtingar á læknismeðölum handa fátæklingum. 800.
8. — til garðaræktar, o. s. frv. 600.
9. brunabótagjald fyrir ýmsar opinberar byggingar, hér um bil. 460.
10. til aðgjörðar á Vestmannaeyja kirkju. 1,600.
8,378. 66
samtals. 86,051. 98


7. grein.

Útgjöld, er snerta kirkju- og kennslumálefni eru talin 54,009 kr. 50 a.:

kr. a. kr. a.
A. 1. Laun embættismanna. 26,350.
2. viðbót, talin samkvæmt lögum 26. marzm. 1870, 9. gr. 3,554.
29,904.
B. 1. Fyrir umsjón við hinn lærða skóla. 600.
2. aðstoðarfje. 1,600.
3. viðbót eptir kornverði. 320.
2,520.
C. Önnur útgjöld:
I. Í þarfir andlegu stjettarinnar:
1. til fátækustu brauða. 637. 50
2. — nokkurra brauða í fyrveranda Hóla stipti. 600.
3. — prestsekkna og barna. 800.
4. styrkur handa fátækum uppgjafaprestum og prestsekkjum. 1,000.
5. skrifstofufje handa biskupi. 800.
3,837. 50
yfir um. 36,261. 50
Blaðsíða 14
kr. a.
handan að. 36,261. 50
II. Í þarfir prestaskólans og hins lærða skóla:
til prestaskólans: kr. a.
1. húsaleiga handa 18 lærisveinum við prestaskólann, 80 kr. handa hverjum. 1,440.
2. til bókakaupa. 300.
3. — tímakennslu. 200.
4. — eldiviðar og ljósa og fl. 200.
5. ýmisleg útgjöld. 200.
til hins lærða skóla:
6. til bókakaupa. 600.
7. — eldiviðar og ljósa. 1,600.
8. — skólahússins utanstokks og innan. 2,000.
9. — tímakennslu. 1,060.
10. ölmusur. 8,000.
11. fyrir að semja reikninga skólans. 200.
12. — skrifstörf og útreikninga. 200.
13. — prestsverk. 48.
14. þóknun handa lækni. 100.
15. ýmisleg útgjöld. 1,600.
17,748.
samtals. 54,009. 50


8. grein.

Eptirlaun og styrktarfje er talið 22,000 kr.


9. grein.

Til kostnaðar við alþing eru ætlaðar 28,000 kr.


10. grein.

Til ýmislegra óvissra útgjalda, sem uppá kunna að koma, eru ætlaðar 8,000 kr.


11. grein.

Áfanginn, sem fyrst um sinn er ætlaður að verði 32,199 kr. 84 a., skal leggja til hjálparsjóðsins.