Munur á milli breytinga „Stjórnartíðindi fyrir Ísland 1874/A. deild/Nr. 6“

Úr LagaWiki
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 21. janúar 2023 kl. 14:26

Árgangar Stjórnartíðinda

1874 5 6 7 8 91880 1 2 3 4 5 6 7 8 91890 1 2 3 4 5 6 7 8 91900 1 2 3 4 5 6 7 8 91910 1 2 3 4 5 6 7 8 91920 1 2 3 4 5 6 7 8 91930 1 2 3 4 5 6 7 8 91940 1 2 3 4 5 6 7 8 91950 1 2 3 4 5 6 7 8 91960 1 2 3 4 5 6 7 8 91970 1 2 3 4 5 6 7 8 91980 1 2 3 4 5 6 7 8 91990 1 2 3 4 5 6 7 8 92000 1 2 3 4 5 6 7 8 92010 1 2 3 4 5 6 7 8 92020 1 2 3

Stjórnartíðindi 1874. A. 2.
7. nóvember 1874.
Nr. 6.
7. nóvember 1874.
Fyrri: Reikningsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Íslands á reikningsárinu frá 1. apríl til 31. desember 1873
Næst: B. deild
Blaðsíða 22
Auglýsing
um bann gegn því, að flytja sauðfje frá Svíaríki til Íslands.

Stjórnarráðið fyrir Ísland hefir fundið ástæðu til að banna fyrst um sinn, að flutt sje sauðfje (ær, sauðir, hrútar og lömb) frá Svíaríki til Íslands.
Þetta skal hjermeð kunngjört til leiðbeiningar og eptirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

Stjórnarráðið fyrir Ísland, 7. dag nóvbrm, 1874.
Fyrir hönd ráðgjafans
Oddg. Stephensen.
F. Vestergaard.
asst.